Eitt og anna­ um manninn sem stendur ß bak vi­ Mix ehf.
 

╔g er fŠddur og uppalinn ß l÷gbřlinu SkuggahlÝ­ Ý Nor­fir­i. 15 ßra gamall (1973) fˇr Úg a­ leika ß dansleikjum og tˇnleikum me­ řmsum hljˇmsveitum. Ůekktust ■eirra var Amon Ra frß Neskaupsta­ (1976-1981). Ţmsar hljˇmsveitir litu svo dagsins ljˇs Ý framhaldi af ■vÝ og var tˇnlistin alltaf rau­i ■rß­urinn hjß mÚr.

Sumari­ 1984 ur­u straumhv÷rf ß ferli mÝnum er Úg byrja­i a­ vinna vi­ hljˇ­uppt÷kur Ý St˙dݡ Mj÷t ß KlapparstÝg og samhli­a ■vÝ me­ hljˇ­kerfi ■eirra ß tˇnleikum. Hljˇ­mennskan hefur allar g÷tur sÝ­an veri­ mitt a­alstarf ßsamt ■vÝ a­ leika ß bassa me­ řmsum hljˇmsveitum (Oxsmß 1985, Langi Seli og Skuggarnir 1986-2010, J˙pÝters 1990-1993, R˙ssÝbanar 1996-2010 ofl.).

╔g hef starfa­ sem hljˇ­ma­ur ß tˇnleikum, Ý hljˇ­verum, Ý leikh˙sum, Ý sjˇnvarpi og ˙tvarpi hÚr heima og erlendis og unni­ vi­ allar tegundir tˇnlistar. ╔g hef einnig komi­ fram sem tˇnlistarma­ur Ý ÷llum ■essum mi­lum. Hef einnig unni­ sem tŠknima­ur ß hˇteli, ß rß­stefnum og unni­ vi­ beinar ˙tsendingar ß vefnum. ╔g hef einnig veri­ rß­gjafi var­andi hljˇmbur­ og tŠkjakaup fyrir řmsa skemmti og tˇnleikasta­i, leikh˙s og kirkjur. ╔g hef sÝ­ustu 22 ßr fari­ me­ řmsum hljˇmsveitum (Sykurmolarnir, Gusgus, Mezzoforte, Infernˇ 5, J˙pÝters, Trabant ofl.) Ý tˇnleikafer­ir og ß stˇrar tˇnlistarhßtÝ­ir erlendis(Roskilde, Sziget, Glastonbury, Benecassim, Tea in the park, Hurricane, Melt, V-festival omfl.)

╔g hef alla tÝ­ haft mikinn ßhuga ß tˇnlist og ÷llu sem henni tengist. Foreldrar mÝnir lÚku bŠ­i ß hljˇ­fŠri, sungu Ý kˇrum og tˇku ■ßtt Ý ßhugaleikh˙si svo a­ Úg drakk snemma Ý mig tˇn og svi­slistabakterÝuna. ═slensk tˇnlist og tˇnlistarsk÷pun hefur veri­ mitt sÚrßhugamßl. ╔g hef veri­ svo lßnssamur a­ fß a­ taka ■ßtt Ý grÝ­arlega m÷rgum tˇnlistarverkefnum, sem tˇnlistarma­ur, tŠknima­ur og/e­a uppt÷kustjˇri. Sem tˇnlistarma­ur hef Úg leiki­ ß raf og kontrabassa, klassÝska tˇnlist, jass, bl˙s, rokk, heimstˇnlist, leikh˙stˇnlist omfl. (SinfˇnÝuhljˇmsveit ═slands, Skˇlahljˇmsveit Tˇnsk. Sigursveins, Langi Seli og Skuggarnir, J˙pÝters, R˙ssÝbanar ofl.). ╔g hef spila­ Ý sřningum, ß stˇra svi­i Ůjˇ­leikh˙ssins, Ýslenska Dansflokksins, og St˙dentaleikh˙ssins, sami­ tˇnlist fyrir LeikfÚlag Hafnarfjar­ar og Leiklistarskˇla ═slands.  Sem tŠknima­ur hef Úg  unni­ me­ nŠstum ÷llu Ýslensku tˇnlistarfˇlki, bŠ­i sem einstaklingum og sem tˇnlistarhˇpum, Ý ÷llum geirum tˇnlistar, Ý sjˇnvarpi, hljˇ­veri og/e­a ß tˇnleikum.